Fyrir skömmu buðum við ykkur upp á þjálfunarspurningar í öllum höfuðborgum Afríku. Í dag færum við okkur yfir til Evrópu. Þar hafið þið 52 spurningar að glíma við og 52 borgir til að leggja á minnið. Já, nú er bara að sjá hvað þið kunnið.
Types
Lestu
Logo

