Nú bjóðum við ykkur upp á fyrsta (1. og 2.) skammtinn af þjálfunarspurningum sem tengjast námsbókinni í sögu, Nýir tímar sem víða er kennd. Hefur þessi fyrsti skammtur að geyma 46 spurningar og byggja þær á inngangi fyrsta kafla og undirkaflanum sem fjallar um Napóleonsöldina.
Spurningarnar eru settar upp í Spyrlinum sem er frábær leið til að festa efnisatriðin í minni.
Types
Lestu
Logo

