4. apríl 2016 | skolavefurinn.is

4. apríl 2016

Þriðjud., 24/01/2017 - 11:21 -- admin

Við þökkum fyrir frábærar móttökur á framhaldsskólavefnum. Hann er búinn að vera í loftinu í tvo mánuði og greinilegt að margir kunna að meta það sem hann hefur upp á að bjóða. Og nú bætum við um betur því frá og með deginum í dag ætlum við að vera með tvær nýjar uppfærslur á vefnum í hverri viku fram á sumar.  Er það von okkar að sem flestir geti nýtt sér efni hans nú fyrir prófin.  Við munum kynna allt nýtt efni á forsíðu okkar og á fésbók síðunni. Það er því um að gera að fylgjast með!-

Types

Lestu

Logo

Button Link