| skolavefurinn.is

Almenn brot 1

Almenn brot 1 fyrir nemendur í 6. – 8. bekk.  Almenn brot hafa reynst mörgum nemendum erfið. Þess vegna tökum við lítil skref í einu. Þú getur valið á milli 15 mismunandi aðgerða (Almenn brot 1,2 og 3) og þjálfunarflokka.

 Kynning á almennum brotum og tugabrotum.
1
myndbönd
 1. Samlagning: 1/5 + 2/5 = ___
 2. Samlagning: 3/10 + 3/10 = ___
 3. Samlagning: 4/7 + 2/7 = ___
 4. Samlagning: 1/9 + 2/9 = ___
4
myndbönd
 1. Frádráttur: 8/9 - 2/9 = ___
 2. Frádráttur: 5/3 - 4/3 = ___
 3. Frádráttur: 6/5 - 2/5 = ___
 4. Frádráttur: 5/4 - 4/4 = ___
4
myndbönd
 1. Samnefnari: Lengdu brotið 1/4 með tölunum 2, 3, 4 og 6.
 2. Samnefnari: Lengdu brotin 1/2, 2/3, 1/4 og 5/6 þannig að þau hafi nefnarann 12.
 3. Samnefnari: Breyttu brotinu 3/5 þannig að nefnarinn verði 20
 4. Samnefnari: Breyttu brotinu 8/16 þannig að nefnarinn verði 2
4
myndbönd
 A. Útskýring á hvernig hægt er að skrifa jafnstór brot á mismunandi hátt.
 1. Samnefnd brot - samlagning: 1/2+3/4=___
 2. Samnefnd brot - samlagning: 1/9+1/3=___
 3. Samnefnd brot - samlagning: 1/7 + 4/14 = ___
 4. Samnefnd brot - samlagning: 7/10 + 3/15 = ___
5
myndbönd
 A. Jafngild brot: Útskýring á hvernig hægt er að skrifa jafnstór brot á mismunandi hátt.
 1. Samnefnd brot - frádráttur: 7/10-1/5=___
 2. Samnefnd brot - frádráttur: 5/6-1/2=___
 3. Samnefnd brot - frádráttur: 4/12 - 4/18 = ___
 4. Samnefnd brot - frádráttur: 4/3 - 2/4 = ___
5
myndbönd