| skolavefurinn.is

Samlagning

Einfaldasti hluti stærðfræðinnar er líklega samlagning, en stundum þarf að rifja hana upp líka. Samlagning skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.

 A. Náttúrulegar tölur
 1. Samlagning með heilum tölum: 37 + 52 = ____
 2. Samlagning með heilum tölum: 18 + 62 = ____
 3. Samlagning með heilum tölum: 814 + 167 = ___
 4. Samlagning með heilum tölum: 518 + 268 = ____
 5. Samlagning með heilum tölum: 37 + 42 + 11 = ____
 6. Samlagning með heilum tölum: 229 + 446 + 350 = ____
 7. Samlagning með heilum tölum: 93 + 903 + 930 = ____
8
myndbönd
 A. Samlagning með aukastöfum: Leiðbeiningar á hvernig tölur með aukastöfum eru lagðar saman.
 1. Samlagning með aukastöfum: 4,6 + 5,3 = ____
 2. Samlagning með aukastöfum: 28,72 + 11,07 = ____
 3. Samlagning með aukastöfum: 59,78 + 8,03 = ____
 4. Samlagning með aukastöfum: 1.093,93 + 5.842 = ____
5
myndbönd