Í þessum flokki útskýrum við hvað frumtölur eru, hvernig tölur eru frumþáttaðar, hvað ferningstölur og ferningsrætur eru, sem og veldistölur. Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.