| skolavefurinn.is

Tölur

Í þessum flokki útskýrum við hvað frumtölur eru, hvernig tölur eru frumþáttaðar, hvað ferningstölur og ferningsrætur eru, sem og veldistölur.  Veldu þann flokk sem þú vilt skoða.

 A. Frumtölur
 1. Finndu út hvort talan 445 er frumtala.
 2. Finndu út hvort talan 209 er frumtala.
 3. Finndu út hvort talan 782 er frumtala.
 4. Finndu út hvort talan 13 er frumtala.
5
myndbönd
 A. frumþáttun: Útskýring á því hvernig hægt er að frumþátta tölur.
 1. frumþáttun: Frumþáttaður töluna 9.
 2. frumþáttun: Frumþáttaður töluna 15.
 3. frumþáttun: Frumþáttaður töluna 16.
 4. frumþáttun: Frumþáttaður töluna 86.
 5. frumþáttun: Frumþáttaður töluna 772.
6
myndbönd
 A. Ferningstölur: Útskýring á því hvað veldistölur eru.
 1. Ferningstölur: Finndu frumþætti tölunnar 2 í þriðja veldi.
 2. Ferningstölur: Finndu frumþætti tölunnar 6 í fjórða veldi.
 3. Ferningstölur: Finndu frumþætti tölunnar 4 í fjórða veldi.
 4. Ferningstölur: Finndu frumþætti tölunnar 24 í þriðja veldi.
5
myndbönd
 A. Ferningsrætur: Útskýring á því hvað ferningstölur eru.
 1. Ferningsrætur: Finndu ferningstölur tölunnar 2 í öðru veldi.
 2. Ferningsrætur: Finndu ferningstölur tölunnar 5 í öðru veldi.
 4. Ferningsrætur: Finndu ferningstölur tölunnar 13 í öðru veldi.
5
myndbönd
 A. Veldistölur: Útskýring á því hvað ferningsrætur eru.
 1. Veldistölur: Finndu ferningsrót tölunnar 361.
 2. Veldistölur: Finndu ferningsrót tölunnar 256.
 3. Veldistölur: Finndu ferningsrót tölunnar 529.
 4. Veldistölur: Finndu ferningsrót tölunnar 973.
5
myndbönd