Margföldun er mikilvæg. Í myndböndunum sýnum við tvær mismunandi aðferðir við að margfalda. Óhætt er að segja að grindaaðferðin hafi slegið rækilega í gegn. Æfingahefti fylgir myndböndunum.
Margföldun skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu það sem þú vilt skoða.