| skolavefurinn.is

Almennt brot 3

Almenn brot 3 fyrir nemendur í 8. – 9. bekk
skiptist í eftirfarandi undirflokka. Veldu það sem þú vilt skoða.

 A. Fullstytting brota: Aðferð til að stytta brot með stærstu tölunni útskýrð (frumþáttun).
 B. Fullstytting brota: Aðferð til að stytta brot með stærstu tölunni útskýrð (frumþáttun).
 1. Fullstytting brota: 12/21
 2. Fullstytting brota: 21/28
 3. Fullstytting brota: 8/12
 4. Fullstytting brota: 84/108
 5. Fullstytting brota: 18/300
 6. Fullstytting brota: 5/15 , 7/21 , 6/42
 7. Fullstytting brota: 25/40 , 56/64
 8. Fullstytting brota: 72/99
10
myndbönd
 A. Ræðar tölur: Almennum brotum breytt í heilar tölur og brot (ræðar tölur).
 1. Ræðar tölur: Breyttu brotinu í heila tölu og brot (ræða tölu).14/3 = ___
 2. Ræðar tölur: Breyttu brotinu í heila tölu og brot (ræða tölu). 25/7 = ___
 3. Ræðar tölur: Breyttu brotinu í heila tölu og brot (ræða tölu). 49/7 = ___
 4. Ræðar tölur: Breyttu brotinu í heila tölu og brot (ræða tölu). 83/9 = ___
5
myndbönd
 A. Ræðar tölur B: Heilum tölum og brotum (ræðar tölur) breytt í almenn brot.
 1. Ræðar tölur B: Breyttu í almenn brot. 2 1/3 = ___
 2. Ræðar tölur B: Breyttu í almenn brot. 5 2/7 = ___
 3. Ræðar tölur B: Breyttu í almenn brot. 10 1/3 = ___
 4. Ræðar tölur B: Breyttu í almenn brot. 16 2/3 = ___
5
myndbönd
 A. Samlagning með heilli tölu og brotum: Heilar tölur og brot (ræðar tölur) lagðar saman.
 1. Samlagning með heilli tölu og brotum: Leggðu saman 8 og 2 3/5 = ___
 2. Samlagning með heilli tölu og brotum: Leggðu saman 5 3/4 og 2 1/8 = ___
 3. Samlagning með heilli tölu og brotum: Leggðu saman 2 2/3 og 1 1/2 = ___
 4. Samlagning með heilli tölu og brotum: Leggðu saman 1 1/5 og 2 2/3 = ___
5
myndbönd
 A. Frádráttur með heillum tölum og brotum: Dregið frá heilum tölum og brotum með heilum tölum og brotum. (Blendnar tölur dregnar frá blendnum tölum).
 1. Frádráttur með heillum tölum og brotum: 2 2/3 - 1 1/2 = ___
 2. Frádráttur með heillum tölum og brotum: 5 4/5 - 5 2/5 = ___
 3. Frádráttur með heillum tölum og brotum: 2 1/2 - 1 2/3 = ___
 4. Frádráttur með heillum tölum og brotum: 2 1/5 - 1 2/3 = ___
 5. Frádráttur með heillum tölum og brotum: 6 3/4 + 6 6/8 = ___
 6. Frádráttur með heillum tölum og brotum: 10 3/8 - 6 1/2 = ___
7
myndbönd
 A. Tugabrot í almenn brot og prósentur: Tugabrotum breytt í almenn brot og svo í prósentur.
 1. Tugabrot í almenn brot og prósentur: Breyttu tugabrotinu í almennt brot og svo í prósentur. 0,03 = ____%
 2. Tugabrot í almenn brot og prósentur: Breyttu tugabrotinu í almennt brot og svo í prósentur. 0,13 = ____%
 3. Tugabrot í almenn brot og prósentur: Breyttu tugabrotinu í almennt brot og svo í prósentur. 0,91 = ____%
 4. Tugabrot í almenn brot og prósentur: Breyttu almenna brotinu í prósentur. 1/5 = ____%
5
myndbönd