| skolavefurinn.is

Maths material header

Skólavefurinn.is kynnir
STÆRÐFRÆÐIKENNARINN...
...gerir allt stærðfræðinám léttara.
Hér getið þið nálgast myndbandsskýringar eða sýnikennslu í öllum helstu reikniaðgerðum sem nemendur þurfa að hafa á valdi sínu á einfaldan og aðgengilegan hátt. Þá getið þið prentað út dæmasöfn með hverju myndbandi til þjálfa ykkur í að beita aðferðunum sem þið lærið af myndböndunum.  

Flokkur

Forsíða>Frádráttur >2. Frádráttur með aukastöfum
Frádráttur með aukastöfum

A. Frádráttur með aukastöfum

1. Finndu mismuninn. 9,7 – 4,3 = ___

2. Finndu mismuninn. 23,1 – 17,30 = __

3. Finndu mismuninn. 18,3 – 13,69 = __

4. Finndu mismuninn. 927 – 78,3 = __