Tungufoss 3 (lesbók)
Tungufoss er vandað heildstætt námsefni í íslensku fyrir 8.-10. bekk. Við höfum valið að kalla lesbækurnar einfaldlega Tungufoss 1, Tungufoss 2 og Tungufoss 3, og er ein lesbók ætluð hverjum árgangi.
Höfundar efnisins eru Baldur Hafstað og Ingólfur B. Kristjánsson.
Hægt er að nálgast fjölbreytt stuðningsefni á vef með bókunum hér.
Tilboðsverð: