| Skólavefurinn

Námsbækur

Hér finnið þið allt það efni sem tengja má við ákveðnar námsbækur. Í sumum tilfellum getið þið einnig nálgast bækurnar sjálfar, eins og Njálu, Eglu, Laxdælu og fl.  Í öllum tilfellum getið þið nálgast gagnvirkar þjálfunarspurningar.