Vinnubók í íslensku fyrir 2.-3. bekk | skolavefurinn.is

Vinnubók í íslensku fyrir 2.-3. bekk

Vefslóð

Lýsing

Vinnubókin fyrir 2.-3. bekk, tekur á öllum þeim helstu atriðum í íslenskri málfræði og málnotkun sem Aðalnámskrá kveður á um fyrir þennan aldurshóp. Yfirskrift verkefnanna er sem hér segir: Bókstafir, orð og setningar - Sérhljóðar - Samhljóðar - Nafnorð - Eintala/Fleirtala - Rím - Lýsingarorð - Samheiti - Andheiti - Samsett orð - Ljóð - Sagnorð - Leikir - Eyðufyllingar o.fl. Telur 21. bls. í útprentun.