Samfélagsfræði | skolavefurinn.is

Samfélagsfræði

Líkaminn

Hugmyndir að þemavinnu með líkamann í hópastarfi. Útlit, skynfæri, tennur, líkt/ólíkt, utan/innan, fæða, hreinlæti, föt, fjölskylda, tilfinningar, framkoma, híbýli, börn í öðrum löndum, bækur, ferðir, tilraunir og rannsóknir, hjálpargögn, spólur og geisladiskar, myndbönd, myndlist, söngvar og þulur, hreyfing, málörvun og málshættir.

Himingeimurinn

Hér eru fimm blöð sem henta vel í þemavinnu um himingeiminn. Góðir lestextar með verkefnum. Farið er yfir loftsteina, smástirni og vígahnetti, reikistjörnur, sólina, sólkerfið og vetrarbrautina.

Verkalýðsdagurinn 1. maí

1. maí er alþjóðlegur baráttudagur verkamanna, en það hefur ekki alltaf verið svo. Það var í raun ekki fyrr en árið 1889 að þessi dagur varð helgaður verkamönnum og á Íslandi fóru menn ekki að halda upp á hann fyrr en mun síðar. Hér er á ferðinni stuttur leskafli með verkefnum um sögu þessa dags fyrr og nú. Tillögur að svörum fylgja.

Síður

Subscribe to RSS - Samfélagsfræði