Sögur af Alla Nalla | skolavefurinn.is

Sögur af Alla Nalla

eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur
Verð:490 ISK

Bókin Sögur af Alla Nalla eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur kom fyrst út árið 1965 hjá Ísafoldarprentsmiðju. Var hún önnur barnabók Vilborgar, en áður hafði hún sent frá sér söguna Alli Nalli og tunglið árið 1959. 

Bókin er með stóru og skýru letri og í alla staði mjög vönduð.

Bókinni fylgir vönduð og skemmtileg vinnubók sem unnin er með hliðsjón af Aðalnámskrá grunnskóla fyrir 2. og 3. bekk. Hægt er að nálgast vinnbókina hér.

Verð

490 kr.

Tengt efni

Sögur af Alla Nalla

Vara