Lestur og skilningur: Fífillinn (2. stig) | skolavefurinn.is

Lestur og skilningur: Fífillinn (2. stig)

Vefslóð

Lýsing

Öll höfum við mikinn áhuga á því að auka lestrarfærni nemenda og gera lesturinn bæði áhugaverðari og eftirsóknarverðari. Í flokknum Lestur og skilningur er boðið upp á valdar sögur til lestrar með góðum en jafnframt einföldum verkefnum. Eru verkefnin sem fylgja fjölbreytt og taka á ýmsum þáttum íslenskunnar. Efnið er flokkað í sex stig og verður hver og einn að finna það stig sem hentar best.