Skrift
Skrift 1 er fyrsta bókin í nýrri ritröð. Létum við útbúa leturgerðina sérstaklega fyrir þessa útgáfu. Við gerð hennar fylgdum við þeirri stafagerð sem hefur verið notuð í skólum á undanförnum árum en breyttum á stöku stað. Vonum við að þær breytingar sé flestum þóknanlegar, en við vitum að margir hafa sterkar skoðanir á þessu og vilja sem minnstar breytingar.