Íslenska 2 | skolavefurinn.is

Íslenska 2: Málfræði, málnotkun og stafsetning

Á þessari síðu er að finna allt efni sem flokkast undir málfræði, málnotkun og stafsetningu en auk þess er þar einnig að finna efni í ritun og skrift. Við skiptum efninu í stærri verk og stök minni verk. Stærri verk eru það sem við köllum stundum heildstæða vefi, þ.e.a.s. þar fara saman útprentanlegt efni (bækur, hefti og stök blöð) og vefefni (vefsíður, hljóðskrár og gagnvirkar æfingar). 

Íslenska 2

Íslensk stafsetning

Vandaðar og aðgengilegar skýringar í formi uppflettirits. Fjölmargar gagnvirkar æfingar auðvelda lærdóm í stafsetningunni sem er hér kennd á auðveldan og þægilegan hátt.

Síður

Subscribe to RSS - Íslenska 2