Íslenska 2 | skolavefurinn.is

Íslenska 2: Málfræði, málnotkun og stafsetning

Á þessari síðu er að finna allt efni sem flokkast undir málfræði, málnotkun og stafsetningu en auk þess er þar einnig að finna efni í ritun og skrift. Við skiptum efninu í stærri verk og stök minni verk. Stærri verk eru það sem við köllum stundum heildstæða vefi, þ.e.a.s. þar fara saman útprentanlegt efni (bækur, hefti og stök blöð) og vefefni (vefsíður, hljóðskrár og gagnvirkar æfingar). 

Íslenska 2

Stafsetningarsíða

Hér getið þið nálgast reglur í stafsetningu auk fjölda æfinga fyrir mismunandi námsstig. Þá er boðið upp á heildstæða nálgun í stafsetninganámi fyrir kennara og nemendur sem er á margan hátt frábrugðin þeim aðferðum sem hingað til hafa verið notaðar. Hvetjum við alla til að kynna sér þessa nýjung og athuga hvort þessi leið henti þeim ekki.

Íslenska 2 - leiðarvísir

Á þessari síðu er að finna allt efni sem flokkast undir málfræði, málnotkun og stafsetningu en auk þess er þar einnig að finna efni í ritun og skrift. Eins og með íslensku 1 skiptum við efninu fyrst eftir yfirheitum, en þaðan greinum við þau annars vegar í stærri verk og stök minni verk. Stærri verk eru það sem við köllum stundum heildstæðir vefir, þ.e.

Mál og iðja

Hér er á ferðinni 29 blaðsíðna vinnubók í málfræði fyrir 4. bekk, þar sem farið er í einu og öllu eftir Aðalnámskrá grunnskóla. Bókin er bæði smekklega og skemmtilega unnin.

Lesbretti - Spjaldtölvur

Að undanförnu hafa átt sér miklar umræður um notkun spjaldtölva í námi sem er gott því enginn efast um að slík tæki eigi eftir að hafa mikil áhrif með tíð og tíma, þótt enn sé deilt um með hvaða hætti.  Að sama skapi hefur umræða um lesbretti ekki farið jafn hátt og er það með ólíkindum, því á margan hátt, væri sú umræða mun nært&ae

Nýtt útlit

Þar kom að því að við færðum Skólavefinn í nýjan búning.  Já, það hefur verið á dagskránni hjá okkur um nokkurn tíma að færa vefinn inn í nútímann með betri flokkunum, leitarvél og einni allsherjar andlitslyftingu.  Og það er ekki laust við að nokkurs sviðskrekks gæti hjá okkur, því þrátt fyrir góðan vilja eru það jú alltaf þi&eth

Vanda málið: Heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig

Vanda málið er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Það að efnið sé heildstætt þýðir að hér er tekið á öllu sem tengist íslenskunáminu á einum stað. Ekki þarf sérstaka bók fyrir málfræði, stafsetningu eða bókmenntir og ljóð. Kennsluefnið myndar eina heild fyrir miðstigið og skapar samfellu í náminu sem er til mikilla bóta fyrir nemendur, kennara og foreldra. Nú hafa um 70 prósent allra skóla keypt Vanda málið. Þetta vandaða efni er unnið eftir kröfum Aðalnámsskrár grunnskólanna og tekur á öllu þáttum sem þar er getið.

Síður

Subscribe to RSS - Íslenska 2