Leita að námsefni
Mjög vandað og gott stærðfærðiefni með skemmtilegum skriftaræfingum eftir Björk Gunnarsdóttur.
Öll höfum við mikinn áhuga á því að auka lestrarfærni nemenda og gera lesturinn bæði áhugaverðari og eftirsóknarverðari. Í flokknum Lestur og skilningur er boðið upp á valdar sögur til lestrar með...
Heilsteypt kennsluefni í stærðfræði fyrir 1. bekk, sem uppfyllir kröfur sem gerðar eru í Aðalnámskrá grunnskóla. Efninu er skipt upp í kennslustundir og er hver þeirra með 5-6 gagnvirkum æfingum og...
Í námskrá fyrir 5. bekk í sögu er talað um að nemendur eigi að kunna skil á völdum landnámsmönnum og lesa um þá úr frumheimildum.
Fjórði kafli heildstæðrar vinnubókar með bókinni Landafræði handa unglingum (1. hefti). Höfundur vinnubókarinnar er Halldór Ívarsson. Ath. Þetta er kennarahefti með svörum.
Vinnubókin fyrir 3.-4. bekk býður m.a. upp á eftirtalin atriði: sérhljóða og samhljóða, nafnorð, sérnöfn og samnöfn, orðaleiki, eyðufyllingar, fallbeygingu, kyn tölu, lýsingarorð, sagnorð o. fl....
Gagnleg æfing til að læra beygingu sterkra og óreglulegra sagna utanbókar.
Stubbastærðfræði er samfellt efni sem telur samtals 56 blaðsíður. Hér er á ferðinni vandað þjálfunarefni í stær...
Sagan af Labba pabbakút eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur er afar skemmtileg saga og hér er búið að útbúa hana sem heildstætt námsefni í íslensku fyrir yngri nemendur. Efnið samanstendur af 7 köflum og...
Skemmtilegur gagnvirkur leikur þar sem á að finna út hvaða orð stafirnir mynda. (2. stig.)
Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Alexander mikli var konungur Makedóníu á 4. öld f. Kr....
Þessi vinnubók er samin út frá kennslubókinni Evrópa álfan okkar sem er eftir Ragnar Gíslason. Höfundur vinnubókarinnar er Halldór Ívarsson. Auk þess að innihalda verkefni úr Evrópa álfan okkar má...
Violet Strange fer í gervi hjúkrunarkonu til að rannsaka mál ekkju nokkurrar og stjúpdóttur hennar.
Þetta skemmtilega námsefni í Íslandssögu tekur fyrir tímabilið skömmu fyrir kristnitöku árið 1000 til ársins 1262 þegar Íslendingar gengu Noregskonungi á hönd.
Við beinum sjónum okkar að kristninni...
Skemmtilegur útileikur fyrir hópinn. Minnisleikurinn hentar vel fyrir 1.-8. bekk.
Eflaust kannast margir við Jónas Jónasson frá Hrafnagili, þann er tók saman bókina ,,Íslenskir þjóðhættir", sem skólanemar og aðrir hafa stuðst svo vel við í gegnum tíðina. En þeir eru kannski færri...
Í grunninn er um að ræða sögu í tólf köflum sem unnin er úr íslensku goðafræðinni og segir frá því þegar guðirnir, Óðinn, Þór og félagar ákváðu að leggja land undir fót og skoða sig um í heiminum. Á...


