Leita að námsefni | skolavefurinn.is

Leita að námsefni

  Það hefur verið sagt um söguna ,,The Blue hotel“ eftir Stephen Crane að hún sé stórfengleg saga skrifuð í stíl Ernest...
Skemmtilegur gagnvirkur leikur þar sem á að finna út hvaða orð stafirnir mynda. (2. stig.)
Margt býr í vatninu er lokaritgerð til B.Ed prófs eftir Ragnheiði Sigurbjörnsdóttur og Sigrúnu Sveinsdóttur. Verkið fjallar um kennslu um líf í fersku vatni með áherslu á vettvangsferðir og verklegt...
Farið er nokkuð ítarlega í atburðina sem tengjast síðustu dögum Jesú hér á jörðu. Vefútgáfu fylgja orðsk...
Íslenskt ævintýri með verkefnum.
Hér er á ferðinni námsefni í íslensku hugsað fyrir 8.-10. bekk. Sagan Sæfarinn eftir Jules Verne er notuð sem útgangspunktur inn í víðáttur íslenskunnar sem og aðrar námsgreinar ef því er að skipta....
Mjög gott lesskilningsverkefni fyrir nem. í 3. og 4. bekk eftir Jónu Fanneyju Svavarsdóttur. (2 bls.)
Skemmtilegur gagnvirkur leikur þar sem á að finna út hvaða orð stafirnir mynda. (2. stig.)
Tölur og orð er skemmtilegt efni fyrir unga og efnilega stærðfræðinga.
Nýtt efni í ensku bæði til að vinna með beint af vef og til útprentunar.
Skemmtileg litabók til útprentunar. 11 bls.
Vandað þjálfunarefni sem nýtist vel til undirbúnings fyrir próf (10 bls.).
Góðar æfingar til að þjálfa samlagningu og frádrátt (3 bls.).
Margt býr í vatninu er lokaritgerð til B.Ed prófs eftir Ragnheiði Sigurbjörnsdóttur og Sigrúnu Sveinsdóttur. Verkið fjallar um kennslu um líf í fersku vatni með áherslu á vettvangsferðir og verklegt...
Hér er sagt frá völdum stöðum á Íslandi, minnisvörðum, söfnum, kirkjum og öðru merkilegu sem allir ættu að hafa bæði gagn og gaman af að kynnast á leið sinni um landið. Oft er það nefnilega svo að...
Í þessum fyrsta kafla er farið yfir stafrófið, atkvæði, ljóðstafi og rím, fallorð, samheiti, andheiti og greinarmerki, svo eitthvað s...
Ein áhugaverðasta saga Snorra Sturlusonar í Heimskringlu um norska konunga er Haralds saga Sigurðarsonar hins harðráða. Sagan hefur löngum verið Íslendingum kær og kannski ekki síst fyrir þær sakir...
Þessar útprentanlegu krossgátur þjálfa orðaforða á skemmtilegan hátt.
Er hér um að ræða stuttar sakamálaþrautir sem nemendur eiga að leysa. Þrautirnar byggjast á stuttum textum (hálf til heil blaðsí...
Hugmyndir að þemavinnu með steina í hópastarfi. Vettvangsferðir, tilraunir og rannsóknir, hjálpargögn, leikir, myndlist, tónlist, söngvar, ljóð, þulur, hreyfing, heimspeki, málörvun.
Dýrmætur gimsteinn er horfinn og Barnes spæjari tekur málið að sér.
Er hér um sígilt öndvegisrit að ræða sem þrátt fyrir að koma fyrst út árið 1881 býr yfir miklum og gagnlegum fróð...
Hér segir frá Vilhjálmi bastarði sem varð konungur Englands árið 1066 og sonum hans.

Síður