Lífsleikni | Skólavefurinn

Lífsleikni

Blóm í vexti

Blómin stækka alveg eins og við. Við erum fyrst bara agnarlítil ungabörn, en svo stækkum við smám saman og þroskumst. Við erum líka alltaf að læra nýja hluti, stóra og smáa, og það sem við lærum þroskar okkur. Gott er að tala við börnin og mynda umræður um það hvað við höfum lært hvert og eitt.

Lífsleikni - Geimálfurinn frá Varslys

Skólavefurinn í samvinnu við Slysavarnafélagið Landsbjörg býður ykkur upp á námsefnið Geimálfurinn frá Varslys, en það er námsefni í lífsleikni um slys og slysavarnir sem ætlað er fyrir nemendur í 4., 5. og 6. bekk. Á síðunni getið þið nálgast efnið sem hefur að geyma leshefti, verkefnablöð, glærur, myndbandsskeið o.fl.

Lífsleikni - Geimálfurinn frá Varslys

Skólavefurinn í samvinnu við Slysavarnafélagið Landsbjörg býður ykkur upp á námsefnið Geimálfurinn frá Varslys, en það er námsefni í lífsleikni um slys og slysavarnir sem ætlað er fyrir nemendur í 4., 5. og 6. bekk. Á síðunni getið þið nálgast efnið sem hefur að geyma leshefti, verkefnablöð, glærur, myndbandsskeið o.fl.

Rut á afmæli - vinnuhefti

 

Rutarbækurnar eftir Arnheiði Borg hafa að geyma léttan og góðan texta og eru umfjöllunarefnin til þess fallin að vekja nemendur til umhugsunar um góða breytni og siðferði og henta frábærlega til kennslu á lífsleikni og sem lestrarbækur. Arnheiður Borg hlaut íslensku menntaverðlaunin árið 2008 m.a. fyrir útgáfu bóka um lífsgildin og mannleg samskipti. Bækurnar um Rut eru til sölu hjá Skólavefnum.

Rut og Gunnar - vinnuhefti

 

Rutarbækurnar eftir Arnheiði Borg hafa að geyma léttan og góðan texta og eru umfjöllunarefnin til þess fallin að vekja nemendur til umhugsunar um góða breytni og siðferði og henta frábærlega til kennslu á lífsleikni og sem lestrarbækur. Arnheiður Borg hlaut íslensku menntaverðlaunin árið 2008 m.a. fyrir útgáfu bóka um lífsgildin og mannleg samskipti. Bækurnar um Rut eru til sölu hjá Skólavefnum.

Rut og raddirnar tvær - vinnuhefti

 

Rutarbækurnar eftir Arnheiði Borg hafa að geyma léttan og góðan texta og eru umfjöllunarefnin til þess fallin að vekja nemendur til umhugsunar um góða breytni og siðferði og henta frábærlega til kennslu á lífsleikni og sem lestrarbækur. Arnheiður Borg hlaut íslensku menntaverðlaunin árið 2008 m.a. fyrir útgáfu bóka um lífsgildin og mannleg samskipti. Bækurnar um Rut eru til sölu hjá Skólavefnum.

Ekki segja frá - vinnuhefti

Í bókinni Ekki segja frá eftir Arnheiði Borg er á nærfærinn og skilvirkan hátt tekið á böli því sem alkóhólismi getur haft í för með sér. Má segja að efnið henti vel frá 4. bekk og upp úr. Bókin hentar vel til kennslu í lífsleikni, en einnig má nota hana sem almenna lestrarbók.

Óboðnir gestir - vinnuhefti

Í bókinni Óboðnir gestir eftir Arnheiði Borg segir m.a. frá tröllabörnunum Græðgi, Fýlupúka, Óþekktarormi og Leti, auk jötuns sem ekki vill segja til nafns. Bókin hentar vel til kennslu í lífsleikni, en einnig má nota hana sem almenna lestrarbók. Bókina er hægt að panta hjá Skólavefnum. Vinnuheftið með bókinni telur 8 bls.

Skólabókin mín

Hér er um að ræða 47 blaðsíðna bók, sem tekur á barninu sjálfu og nánasta umhverfi þess. Nóg af verkefnum. Gæti einnig hentað vel í stuðningskennslu.

Síður

Subscribe to RSS - Lífsleikni