Leita að námsefni | skolavefurinn.is

Leita að námsefni

Annar kafli heildstæðrar vinnubókar með bókinni Landafræði handa unglingum (1. hefti). Höfundur vinnubókarinnar er Halldór Ívarsson. Ath. Þetta er kennarahefti með svörum.
Þessi framhaldssaga segir frá einni af frelsishetjum Bandaríkjanna, Benjamín Franklín. Sagan er samin af dönskum presti, sem ekki er nafngreindur og þýdd af frelsishetjunni, sjálfum Jóni Sigurðssyni...
Auðunar þáttur vestfirska segir frá Íslendingi sem heldur utan í leit að frægð og frama og lendir í hinum ýmsu ævintýrum...
Hér segir frá Alfred Englandskonungi sem stundum hefur verið kallaður Elfráður ríki og var konungur þar frá 871 - 899.
Skemmtileg litabók til útprentunar. 11 bls.
Mjög gott lesskilningsverkefni fyrir nem. í 3. og 4. bekk eftir Jónu Fanneyju Svavarsdóttur. (2 bls.)
4 bls. hefti. Hentar vel fyrir 7. bekk.
Margt býr í vatninu er lokaritgerð til B.Ed prófs eftir Ragnheiði Sigurbjörnsdóttur og Sigrúnu Sveinsdóttur. Verkið fjallar um kennslu um líf í fersku vatni með áherslu á vettvangsferðir og verklegt...
Ritgerð eftir Matthías Johannessen.
Flest ef ekki öll lönd eiga sín ævintýri, en það er með ævintýrin eins og með þjóðsögurnar að enginn veit hver...
Námsefni í ensku fyrir 1. og 2. bekk  Fyrsta heftið geymir stafrófstengd verkefni í ensku. Samtals 64 bls.
Þessi frábæra sakamálasaga hentar vel sem framhaldsefni yfir hálfan vetur eða heila önn. Er hún bæði aðgengileg í vefútg...
1 bls. Hentar vel fyrir 8. bekk.
Hugmyndir að þemavinnu með steina í hópastarfi. Vettvangsferðir, tilraunir og rannsóknir, hjálpargögn, leikir, myndlist, tónlist, söngvar, ljóð, þulur, hreyfing, heimspeki, málörvun.
Mjög gott stærðfræðiefni frá breska námsefnisframleiðandanum Domino Books. Hentugt fyrir 2.-3. bekk. 8. hefti er 11 bls.
Góðar æfingar til að þjálfa samlagningu og frádrátt (3 bls.).
27 blaðsíðna vinnubók þar sem farið er yfir lífshlaup og list Sölva Helgasonar. Um er að ræða námsefni sem hentar vel með námsefninu um heimastjórnina. Efnið speglar svolítið annan raunveruleika...
Krossgáta til þjálfunar í fallbeygingu nafnorða. Svör fylgja á næstu blaðsíðu.
Blaðagrein úr Politiken unnin fyrir kennslu.
Hér er hægt að sækja heilsteypt námsefni í sögu á unglingastigi í fimm kennsluheftum eftir Halldór Ívarsson. Efnið var...
Sögurnar af bræðrunum frá Bakka, þeim Gísla, Eiríki og Helga, hafa skemmt ungum sem öldnum um langan aldur. Við bjóðum hér...
4 bls. Hentar vel fyrir 8. bekk.
Öll höfum við mikinn áhuga á því að auka lestrarfærni nemenda og gera lesturinn bæði áhugaverðari og eftirsóknarverðari. Í flokknum Lestur og skilningur er boðið upp á valdar sögur til lestrar með...
Samþætting skákkennslu og stærðfræði. (6 bls.)
Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Enski rithöfundurinn og hugsuðurinn Gilbert Keith Chesterton...
Vinnubókin fyrir 2.-3. bekk, tekur á öllum þeim helstu atriðum í íslenskri málfræði og málnotkun sem Aðalnámskrá kveður á um fyrir þennan aldurshóp. Yfirskrift verkefnanna er sem hér segir: Bókstafir...

Síður