Bókmenntir | skolavefurinn.is

Bókmenntir

Lesum lipurt - lestrar- og málþjálfunarverkefni, síðari hluti

Við kynnum til sögunnar glænýtt kennsluefni eftir Sigríði Ólafsdóttur kennara við Flataskóla í Garðabæ. Nefnist það Lesum lipurt og létt og inniheldur lestraræfingar fyrir byrjendur. Eins og segir í inngangi bókarinnar byggir hún á lestraraðferð sem nefnd er orðmyndaaðferðin. Þar byrjar kennarinn á að lesa textann upphátt - Síðan les nemandinn hann upphátt þrisvar sinnum.

Lesum lipurt - lestrar- og málþjálfunar- verkefni, fyrri hluti

Við kynnum til sögunnar glænýtt kennsluefni eftir Sigríði Ólafsdóttur kennara við Flataskóla í Garðabæ. Nefnist það Lesum lipurt og létt og inniheldur lestraræfingar fyrir byrjendur. Eins og segir í inngangi bókarinnar byggir hún á lestraraðferð sem nefnd er orðmyndaaðferðin. Þar byrjar kennarinn á að lesa textann upphátt - Síðan les nemandinn hann upphátt þrisvar sinnum.

Lesum lipurt og létt - 2. hefti

Við kynnum til sögunnar glænýtt kennsluefni eftir Sigríði Ólafsdóttur kennara við Flataskóla í Garðabæ. Nefnist það Lesum lipurt og létt og inniheldur lestraræfingar fyrir byrjendur. Eins og segir í inngangi bókarinnar byggir hún á lestraraðferð sem nefnd er orðmyndaaðferðin. Þar byrjar kennarinn á að lesa textann upphátt - Síðan les nemandinn hann upphátt þrisvar sinnum.

Að löngum árum liðnum

Sagan Að löngum árum liðnum eftir Agnes M. Dunne fjallar um ungan mann, Alfred Banford sem er af aðalsættum. Alfred og fjölskylda hans fá hjálp úr ólíklegustu átt þegar vagn þeirra bilar á heimleið. Í framhaldi fær Alfred hestasveininn sem hjálpaði þeim til að aðstoði sig við að koma móður sinni á óvart.

Sagan af Labba pabbakút

Sagan af Labba pabbakút eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur er afar skemmtileg saga og hér er búið að útbúa hana sem heildstætt námsefni í íslensku fyrir yngri nemendur. Efnið samanstendur af 7 köflum og skiptist í leshefti og vinnubók. Þá er einnig hægt að prenta út staka kafla. Útprentanlegri útgáfu fylgja verkefni og svör.  Vefútgáfu fylgja gagnvirkar æfingar og leikir.

Sögur af Alla Nalla

Hér er á ferðinni vandað heildstætt námsefni sem byggir á hinni stórskemmtilegu sögu Vilborgar Dagbjartsdóttur, Sögur af Alla Nalla. Efnið samanstendur af 13 köflum sem bæði er hægt að nálgast í útprentanlegri útgáfu og í vefútgáfu. Útprentanlegri útgáfu fylgja verkefni og svör.  Vefútgáfu fylgja gagnvirkar æfingar og leikir.

Síður

Subscribe to RSS - Bókmenntir