Íslenska 1: Lestur, lesskilningur og bókmenntir
Á þessari síðu er að finna allt efni sem flokkast undir lestur, lesskilning og bókmenntir, en auk þess falla liðirnir hlustun og ritun hér inn líka. Við flokkum efnið í stærri og minni verk. Stærri verk eru það sem við köllum heildstæðir vefir þar sem saman fer útprentanlegt efni og vefefni. Minni verk eru meira stök verkefni.
Íslenska 1
Fundur Íslands (1. hluti)
Úr Íslandssögunni - Um fyrstu ferðir norrænna manna til Íslands. (Naddoddur, Garðar Svavarsson.)
Friðargerðin
Ævintýri eftir Jóhann Magnús Bjarnason.
Flöskupúkinn
Ævintýri.
Flö
Flautan
Saga um Benjamín Franklín þegar hann var ungur.
Fífill og hunangsfluga
Saga eftir Jónas Hallgrímsson.
Eldfærin
Ævintýri eftir H.C. Andersen. Byggt á þýðingu Steingríms Thorsteinssonar, en fært í nútímalegri búning á stöku stað. Verkefnin eru unnin með hliðsjón af aðalnámskrá grunnskóla fyrir 5. bekk í íslensku.
Drengurinn sem sagði alltaf satt
Draumurinn um saumavélina
Saga af Elias Howe, um það hvernig saumavélin varð til.