Biblíurannsóknin
Saga eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Verkefni og svör fylgja.
Á þessari síðu er að finna allt efni sem flokkast undir lestur, lesskilning og bókmenntir, en auk þess falla liðirnir hlustun og ritun hér inn líka. Við flokkum efnið í stærri og minni verk. Stærri verk eru það sem við köllum heildstæðir vefir þar sem saman fer útprentanlegt efni og vefefni. Minni verk eru meira stök verkefni.
Saga eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Verkefni og svör fylgja.
Auðunar þáttur vestfirska segir frá Íslendingi sem heldur utan í leit að frægð og frama og lendir í hinum ýmsu ævintýrum. Verkefni og svör fylgja.
Skemmtileg dæmisaga um sjö bræður og vitran föður þeirra, unnin upp úr samnefndri sögu í Lestrarbók Þórarins Böðvarssonar.
Saga um George Washington, fyrsta forseta Bandaríkjanna.
Ævintýri eftir Jónas Hallgrímsson.
Ævintýri og fallegar barnasögur vöktu mikinn áhuga Jónasar, enda var hann meðal þeirra fyrstu sem gerðu sér grein fyrir mikilvægi H.C. Andersens. Sagan Maríubarnið er gott dæmi um áhuga Jónasar á þessari bókmenntagrein, og tilraun hans til að miðla evrópskum menningarstraumum heim til Íslands.
Verkefni og svör fylgja.
Saga með verkefnum.
Skemmtileg lesskilnings- og teikniverkefni fyrir yngstu nemendurna eftir Rannveigu Oddsdóttur.
Fimm dæmisögur Esóps með góðum verkefnum. Konan og feita hænan, Ljónið og músin, Refurinn og vínberin, Úlfurinn og tranan, Ferðamennirnir og björninn.
Úr Íslandssögunni - Um fyrstu ferðir norrænna manna til Íslands. (Hrafna-Flóki.)