Íslenska 1 | skolavefurinn.is

Íslenska 1

Gott ráð

Saga eftir ókunnan höfund. Skemmtileg dæmisaga um það hvernig hægt er að koma í veg fyrir úlfúð og illindi með því að fara skynsamlega að ráði sínu.

Hlustun og skilningur: Stig 6

Eins og á 5. stigi er ekkert unnið með textana á stigi 6, hvorki átt við setningar eða einstök orð. Þá eru textarnir margir hverjir ívið þyngri. Lengd textanna á 6. stigi er á bilinu 700–800 orð. Valmöguleikar með hverri spurningu eru fjórir og spurningarnar flóknari og oftast fleiri en á stigunum á undan. Þurfa nemendur oft að beita ályktunarhæfni til að svara sumum spurninganna. Eðlilegur leshraði.

Hlustun og skilningur: Skráningarblað

Hér er hægt að sækja og prenta út sérstakt skráningarblað fyrir notendur. Þar skrá þeir nafn æfingar: á hvaða stigi hún er, dagsetningu og árangur. Getur verið gott að láta nemendur fylla út slíkt blað og jafnvel láta þá reyna sig við sömu æfingu oftar en einu sinni eftir því hvernig þeim gengur með hana.

Hlustun og skilningur: Stig 5

Á stigi 5 er ekkert unnið með textana, hvorki átt við setningar eða einstök orð. Reynt var þó að velja texta sem ekki stinga mjög í stúf við málvitund ungs fólks. Lengd textanna á 5. stigi er á bilinu 600–700 orð. Á þessu stigi eru valmöguleikarnir með hverri spurningu orðnir fjórir og spurningarnar heldur flóknari en á stigunum á undan.

Síður

Subscribe to RSS - Íslenska 1