Leita að námsefni | skolavefurinn.is

Leita að námsefni

Öll höfum við mikinn áhuga á því að auka lestrarfærni nemenda og gera lesturinn bæði áhugaverðari og eftirsóknarverðari. Í flokknum Lestur og skilningur er boðið upp á valdar sögur til lestrar með...
Margt býr í vatninu er lokaritgerð til B.Ed prófs eftir Ragnheiði Sigurbjörnsdóttur og Sigrúnu Sveinsdóttur. Verkið fjallar um kennslu um líf í fersku vatni með áherslu á vettvangsferðir og verklegt...
Hér er sagt frá völdum stöðum á Íslandi, minnisvörðum, söfnum, kirkjum og öðru merkilegu sem allir ættu að hafa bæði gagn og gaman af að kynnast á leið sinni um landið. Oft er það nefnilega svo að...
Íslenskt ævintýri með verkefnum.
Hér er á ferðinni námsefni í íslensku hugsað fyrir 8.-10. bekk. Sagan Sæfarinn eftir Jules Verne er notuð sem útgangspunktur inn í víðáttur íslenskunnar sem og aðrar námsgreinar ef því er að skipta....
Skemmtilegur gagnvirkur leikur. Dragið myndirnar að réttum orðum.
Stubbastærðfræði er samfellt efni sem telur samtals 56 blaðsíður. Hér er á ferðinni vandað þjálfunarefni í stær...
Það er orðinn árviss viðburður hjá mörgum kennurum að láta nemendur sína útbúa dagatöl fyrir komandi ár, hvort heldur fyrir þau sjálf eða til að gefa í jólagjöf. Hér getið þið nálgast dagatal fyrir...
Heilsteypt kennsluefni í stærðfræði fyrir 1. bekk, sem uppfyllir kröfur sem gerðar eru í Aðalnámskrá grunnskóla. Efninu er skipt upp í kennslustundir og er hver þeirra með 5-6 gagnvirkum æfingum og...
Sagan af honum Gúllíver í Putalandi eftir Jonathan Swift hefur lengi heillað unga sem aldna frá því hún kom fyrst út árið 1726. H...
Bragur.is - Vefur um bragfræði fyrir ljóðelska. Við bjóðum nú upp á skemmtilega nýjung, glænýja síðu þar sem áherslan er á bragfræði. Þessi síða er fyrst og fremst hugsuð fyrir alla þá sem hafa...
Finndu það sem er ólíkt á myndunum. 4 blaðsíðna hefti, ásamt lausnum.
Í námskrá fyrir 5. bekk í sögu er talað um að nemendur eigi að kunna skil á völdum landnámsmönnum og lesa um þá úr frumheimildum.
Þessi vinnubók er samin út frá kennslubókinni Evrópa álfan okkar sem er eftir Ragnar Gíslason. Höfundur vinnubókarinnar er Halldór Ívarsson. Auk þess að innihalda verkefni úr Evrópa álfan okkar má...
Ein áhugaverðasta saga Snorra Sturlusonar í Heimskringlu um norska konunga er Haralds saga Sigurðarsonar hins harðráða. Sagan hefur löngum verið Íslendingum kær og kannski ekki síst fyrir þær sakir...
Þessar útprentanlegu krossgátur þjálfa orðaforða á skemmtilegan hátt.
Skemmtilegur gagnvirkur leikur þar sem á að finna út hvaða orð stafirnir mynda. (1. stig.)
Svarhefti.
Fyrsta sagan af Hagar Stanley, sígaunastúlku sem leitar skjóls hjá gömlum frænda sínum. Frændinn, Jacob Dix, er fúllyndur veðmangari og...
Í bókinni Ekki segja frá eftir Arnheiði Borg er á nærfærinn og skilvirkan hátt tekið á böli því sem alkóh...
Eyðufyllingaræfing í ensku
Hér er á ferðinni hin sígilda saga um litlu gulu hænuna sem finnur hveitifræin. Er um að ræða námsþátt á 6 blaðs...

Síður