Jakahlaupið
Saga eftir Jóhann Magnús Bjarnason.
Á þessari síðu er að finna allt efni sem flokkast undir lestur, lesskilning og bókmenntir, en auk þess falla liðirnir hlustun og ritun hér inn líka. Við flokkum efnið í stærri og minni verk. Stærri verk eru það sem við köllum heildstæðir vefir þar sem saman fer útprentanlegt efni og vefefni. Minni verk eru meira stök verkefni.
Saga eftir Jóhann Magnús Bjarnason.
Erlend þjóðsaga.
Saga eftir ókunnan höfund.
Hér segir frá fyrsta landnámsmanni Íslands.
Saga eftir Jóhann Magnús Bjarnason.
Skemmtileg saga.
Saga eftir ókunnan höfund.
Byggt á þýskri þjóðsögu.
Dæmisaga.
Sagan segir frá hundi sem eignast stórt og safaríkt bein. Vinir hans eru svangir og vilja gjarnan fá bita. En hundurinn stóri vill ekki deila beininu sínu með neinum. En það kemur í ljós að græðgin getur farið illa með menn, og hunda.