Saga | Skólavefurinn

Saga

The Story of the Romans

Grunnur þessa glæsilega efnis er The Story of the Romans eftir H.A. Guerber. Efnistökin eru skemmtileg en sagan rekur sögu Rómaveldis frá upphafi og fram til ársins 476 þegar vestur-rómverska ríkið leið undir lok. Þar er sagt frá persónum á borð við Rómúlusi og Remusi, Sesari, Síseró, Arkimedesi, ofl. Hugmyndin með efninu er fyrst og fremst að auka almennan lesskilning og orðaforða.

Snorri Sturluson og Sturlungaöldin

Þegar líður að lokum 12. aldar fara flokkadrættir miklir að verða í landinu. Stærstu ættirnar fara að láta meira til sín taka og seilast til aukinna valda. Upp úr 1220 magnast átökin verulega og þá má segja að hin eiginlega Sturlungaöld hefjist.

Sölvi Helgason

Sölvi Helgason Guðmundsen Sólon Sókrates Húmbolt Philomates Voltaire Hegel  Newton Beethoven Göthe Spinoza eins og hann átti til að kalla sig, var listamaður í þrengstu merkingu þess orðs.

Íslensk þjóðfræði II: Sumarvinna frá fráfærum til sláttar

Efnið er unnið upp úr þjóðháttum Jónasar frá Hrafnagili. Kaflaheitin í fyrra heftinu eru: Túnvinna, sauðburður, rúning, fráfærur og önnur verk. Seinna heftið fjallar svo um smalaferðir, sel, grasvinnu og fl. Þetta er efni sem hentar nemendum alveg frá 4.–5. bekk og upp úr. Mikilvægt efni til að tengja inn í fortíðina. Verkefni og svör fylgja.

Íslensk þjóðfræði I: Störf að vori

Efnið er unnið upp úr þjóðháttum Jónasar frá Hrafnagili. Kaflaheitin í fyrra heftinu eru: Túnvinna, sauðburður, rúning, fráfærur og önnur verk. Seinna heftið fjallar svo um smalaferðir, sel, grasvinnu og fl. Þetta er efni sem hentar nemendum alveg frá 4.–5. bekk og upp úr. Mikilvægt efni til að tengja inn í fortíðina. Verkefni og svör fylgja.

Síður

Subscribe to RSS - Saga