Saga | skolavefurinn.is

Saga

Jón Sigurðsson

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Jón Sigurðsson, frelsishetja Íslendinga og forseti alþingis, fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð 17. júní árið 1811 og lést í Kaupmannahöfn 7. desember árið 1879.

Jón Magnússon ráðherra

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Þó svo að nafn Jóns Magnússonar sé kannski ekki jafn þekkt og manna eins og Hannesar Hafsteins og Valtýs Péturssonar verður hans ávallt minnst sem eins þeirra manna sem ruddi veginn fyrir auknu frelsi Íslendinga og átti drjúgan þátt í að reisa þær vörður sem vísuðu veginn til fulls sjálfstæðis frá Dönum.

Jón Indíafari

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Jón Ólafsson var víðförlasti Íslendingur sautjándu aldar. Hann fæddist árið 1593.

Ísleifur Gissurarson

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Þó svo að Íslendingar hafi lögtekið kristni árið 1000 var það mest vegna utanaðkomandi þrýstings frekar en að almenningur væri svo sannkristinn, enda engir lærðir íslenskir guðfræðingar eða klerkar í landinu. Það kom því í hlut erlendra presta og biksupa að innleiða hér fagnaðarboðskapinn og leiða menn hinn rétta veg til Guðs.

Hannes Hafstein

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Hannes Hafstein, fyrsti íslenski ráðherrann, fæddist 4. desember árið 1861 á Möðruvöllum í Hörgárdal í Eyjafirði.

Guðrún Ósvífursdóttir

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Þó svo að konur séu sjaldnast í aðalhlutverki í Íslendingasögunum þá leika þær oft stærra hlutverk í mörgum þeirra heldur en menn ætla við fyrstu sýn. Má þar nefna konur eins og Auði Vésteinsdóttur í Gísla sögu Súrssonar, Hallgerði langbrók í Njáls sögu o.fl. Í sumum sögum eru þær í aðalhlutverki til jafns við karlana og má þar nefna Guðríði Þorbjarnardóttur í Eiríks sögu rauða og Guðrúnu Ósvífursdóttur í Laxdælu.

Guðbrandur Þorláksson biskup

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Það voru fremur dapurlegir dagar, sem liðu yfir Ísland um miðbik 16. aldar og næstu áratugi þar eftir. Búið var að stjaka heldur óþyrmilega burtu fornum sið og tekinn upp annar nýr, hin svonefnda siðbót sem enn hafði þó fáar rætur fest. Uppfræðslan í þeim sið nær engin og fólkið í lausu lofti. Þeir biskupar sem starfað höfðu eftir hinum nýja sið voru misjafnir og komu litlu í verk. Þá er það að Ólafur biskup á Hólum Hjaltason deyr árið 1569.

Gissur Ísleifsson

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Gissur Ísleifsson var annar íslenski biskupinn og fyrsti stólabiskupinn ef svo mætti að orði komast. Hann var kosinn biskup árið 1081, eftir föður sinn Ísleif og í hans tíð óx vegur kristninnar stórum og biskupsembættið í leiðinni. Hann kom á fót tíundinni svokölluðu og mörgum öðrum gagnlegum breytingum.

Brynjólfur Sveinsson biskup

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Brynjólfur biskup, sem telja má einn mesta kirkjuhöfðingja lúthersku kirkjunnar, fæddist að Holti í Önundarfirði árið 1605 en lést árið 1675. Hann var biskup í Skálholti 1639 til 1674.

Síður

Subscribe to RSS - Saga