Íslenska 1 | skolavefurinn.is

Íslenska 1

Sagan af Labba pabbakút – Prentútgáfa

Sagan af Labba pabbakút eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur er afar skemmtileg saga og hér er búið að útbúa hana sem heildstætt námsefni í íslensku fyrir yngri nemendur. Efnið samanstendur af 7 köflum og skiptist í leshefti og vinnubók. Þá er einnig hægt að prenta út staka kafla. Útprentanlegri útgáfu fylgja verkefni og svör.  Vefútgáfu fylgja gagnvirkar æfingar og leikir.

Ritun

Stærsti hluti ritunarverkefna okkar falla inn í stærri verk, en á síðunni einbeitum við okkur að sértækum ritunarverkefnum fyrir alla aldurshópa og munum á næstunni bæta inn fleiri slíkum verkefnum ásamt með vönduðu kennsluefni eða leiðbeiningum í hvernig á að setja upp ritgerðir, skrá heimildir og annað.

Stærri verk í lestri, lesskilningi og bókmenntum

Stærri verkum í íslensku skiptum við niður eins og sjá má hér fyrir neðan. Tungufoss er nýtt námsefni í íslensku fyrir unglingastigið og vanda málið er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig.  Heildstæðir vefir geyma stærstu verkin, en Söguvefir og Íslendingasögur byggja á einstökum sögum sem þó geta verið mjög stórar. Öll eru verkin heildstæð, þ.e.

Íslenska 1 - leiðarvísir

Á þessari síðu er að finna allt efni sem flokkast undir lestur, lesskilning og bókmenntir, en auk þess falla liðirnir hlustun og ritun hér inn líka.  Það er skammur vegur milli þessara þriggja þátta, þ. e.

Minni stök verk

Á þessari síðu getið þið sótt ykkur minni efniseiningar sem geta hentað vel til að fylla inn í eyður og  hnykkja á hlutum sem þarf að þjálfa betur. Þá eru slík verk upplögð til að nota ef námið er eintaklingsmiðað, þ. e.

Stærri heildstæð verk með fjölbreyttum möguleikum í kennslu

Eins og kemur fram í leiðbeiningum erum við að reyna að einfalda vefinn og gera hann aðgengilegri fyrir ykkur.  Við höfum því skipt öllu efninu í þessum flokki (lestur/lesskilningur/bókmenntir) niður í annars vegar Stærri heildstæð verk og hins vegar Minni stök verk.  Á þessari síðu höfum við safnað saman öllum helstu stærri verkum og eru þau röðuð lauslega eftir þyngd.

Ljóð vikunnar – Heilræðavísur eftir Hallgrím Pétursson

Það finnst kannski sumum sem verið sé að bera í bakkafullan lækinn að bjóða upp á þennan lið þar sem við erum líka með höfund mánaðarins.  En við fylgjum þeirri gegnu og gildu alþýðutrú að góð vísa sé aldrei of oft kveðin og þá hefur ljóðið verið okkur hugleikið og staða þess í samtímanum.  Við trúum því að ljóði

Höfundur mánaðarins – Hallgrímur Pétursson

Með nýju útliti og nýjum vef stefnum við að því að endurvekja og endurvinna valið efni sem notið hefur hvað mestra vinsælda á vefnum okkar.  Eitt af því sem við tökum nú upp aftur er liðurinn Skáld mánaðarins, enda bókmenntir stór hluti alls íslenskunáms og alltof lítið gert af því að hampa eldri skáldum og rithöfundum.  Það hefur líka verið haft á orði a&eth

Síður

Subscribe to RSS - Íslenska 1