Auðunar þáttur vestfirska
Auðunar þáttur vestfirska segir frá Íslendingi sem heldur utan í leit að frægð og frama og lendir í hinum ýmsu ævintýrum. Textinn er annars vegar í vefútgáfu með gagnvirkum orðskýringum og spurningum og hins vegar til útprentunar með verkefnum og svörum (8 bls.).