Þú þarft að skrá þig inn til að hafa aðgang að þessu efni.
Íslenska 1: Lestur, lesskilningur og bókmenntir
Á þessari síðu er að finna allt efni sem flokkast undir lestur, lesskilning og bókmenntir, en auk þess falla liðirnir hlustun og ritun hér inn líka. Við flokkum efnið í stærri og minni verk. Stærri verk eru það sem við köllum heildstæðir vefir þar sem saman fer útprentanlegt efni og vefefni. Minni verk eru meira stök verkefni.
Öll höfum við mikinn áhuga á því að auka lestrarfærni nemenda og gera lesturinn bæði áhugaverðari og eftirsóknarverðari. Í flokknum Lestur og skilningur er boðið upp á valdar sögur til lestrar með góðum en jafnframt einföldum verkefnum. Eru verkefnin sem fylgja fjölbreytt og taka á ýmsum þáttum íslenskunnar. Efnið er flokkað í sex stig og verður hver og einn að finna það stig sem hentar best.
Öll höfum við mikinn áhuga á því að auka lestrarfærni nemenda og gera lesturinn bæði áhugaverðari og eftirsóknarverðari. Í flokknum Lestur og skilningur er boðið upp á valdar sögur til lestrar með góðum en jafnframt einföldum verkefnum. Eru verkefnin sem fylgja fjölbreytt og taka á ýmsum þáttum íslenskunnar. Efnið er flokkað í sex stig og verður hver og einn að finna það stig sem hentar best.
Öll höfum við mikinn áhuga á því að auka lestrarfærni nemenda og gera lesturinn bæði áhugaverðari og eftirsóknarverðari. Í flokknum Lestur og skilningur er boðið upp á valdar sögur til lestrar með góðum en jafnframt einföldum verkefnum. Eru verkefnin sem fylgja fjölbreytt og taka á ýmsum þáttum íslenskunnar. Efnið er flokkað í sex stig og verður hver og einn að finna það stig sem hentar best.
Vinnubókin fyrir 4.-5. bekk, telur 23 blaðsíður og tekur á öllum þeim helstu atriðum í íslenskri málfræði og málnotkun sem Aðalnámskrá kveður á um fyrir þennan aldurshóp.
Vinnubókin fyrir 3.-4. bekk býður m.a. upp á eftirtalin atriði: sérhljóða og samhljóða, nafnorð, sérnöfn og samnöfn, orðaleiki, eyðufyllingar, fallbeygingu, kyn tölu, lýsingarorð, sagnorð o. fl. Bókin telur 20 bls.
Vinnubókin fyrir 2.-3. bekk, tekur á öllum þeim helstu atriðum í íslenskri málfræði og málnotkun sem Aðalnámskrá kveður á um fyrir þennan aldurshóp. Yfirskrift verkefnanna er sem hér segir: Bókstafir, orð og setningar - Sérhljóðar - Samhljóðar - Nafnorð - Eintala/Fleirtala - Rím - Lýsingarorð - Samheiti - Andheiti - Samsett orð - Ljóð - Sagnorð - Leikir - Eyðufyllingar o.fl. Telur 21. bls. í útprentun.
Kennsluhefti í ljóðum fyrir 4. bekk. Í þessu hefti sem telur 11 bls. er unnið með rím og ljóðstafi og hugtök eins og stuðlar, höfuðstafur, karlrím, kvenrím og veggjað rím.
Gott vinnuhefti í ljóðum sem tengist sumri og vori. Telur 9 bls. og þá eru svör við verkefnum að finna á bls 10 og 11. Í heftinu er unnið með alls kyns hugtök tengd ljóðum.